Í Herjólfsdalnum hana fyrst leit
hún brosti svo hýr á brá.
Hún minnti á unglamb á engi, á beit
sem tuggði hríslur og strá.

Er tók svo að húma hún til mín gekk
hörund mitt tók þá að skjálfa.
Ég bullandi standpínu strax þá fékk
og leið eins og alversta bjálfa.

Við gengum að tjaldinu mínu tvö ein
tuskurnar fóru að fjúka
Svo allt í einu ég rak upp hátt vein
er snögglega þurfti að kúka.