Til þín kalla ég
hljóðlaus orð
orð sem þú aðeins heyrir ef þú horfir á mig,
en þá hverf ég í augun þín
og týni orðunum
—–