Uppáferðir.

Alltaf máttu vita að víst,
ég vil þig uppá fara,
og vittu það ég segðist síst
sæðið vera að spara!

Já ef að þarf nú fylling fá
fljótt á milli lappa
þig skal ég leggjast ofan á
og í þig sæði stappa.

Svo leggstu bara ljúfa mín
og lát mig völdin taka.
Þá mun verða vina þín
vot og full af raka.

Hversu oft ég á þig fer
erfitt mun að segja
en er þú liggur búin ber
best mun víst að þegja!

Mundu æ ef böll þú brátt
brúka þarft og njóta
í mig kalla, Meyja, mátt
og mun ég í þig skjóta.

Já böllur minn er býsna fús
að bjarga þér og serða.
Í rúmi síðan dormum dús
í draumi uppáferða.