Flögra bleiku latex fiðrildin dillandi niður laugaveg brosandi fram í gráa veggina og gráu andlitin sem dirfast varla að brosa sjálf svo þau fái ekki á sig litadýrðina
Svona ljóð sem við fyrstu sýn virðist vera bara ágætis flipp en þegar allt kemur til alls fjallar um grafalvarlegt málefni.
Þetta gæti átt við Hina Snilldarlegu skrúðgöngu Samkynhneigðra held ég mjög mikið, bleiku latex fiðrildin (Samkynhneigða fólkið sem einmitt klæddist mikið litríkum fötum og í góðu flippi), dillandi niður laugarveginn (sem skrúðgangan fór eftir) og svo fram eftir götunu…
Gráu andlitin tákna feimnina og óttan við að taka þau í sátt sem eðlilegt fólk, óttinn við að fagna með þeim og fleira.
Ó, ekki misskilja mig … ég naut ljóðsins, annars hefði ég sagt að mér hefði leiðst það. ;) Og btw, mér fynnst gaman að æfa mig í að kryfja ljóð þegar ég get.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..