Ég hef verið að læra bragfræði og fann þar með villu í þessu ljóði/vísu:

einhver gáfaður
Iss, piss og pelamál,
púðursykur og króna.
Þegar mér er mikið mál,
pissa ég bara í skóna.

Hér koma villurnar:


Iss, piss og pelamál,
púðursykur og króna.
Þegar mér er mikið mál,
pissa ég bara í skóna.

í þessum línum öllu eru of mörg atkvæði. Skiptingin er að í fyrstu og þriðju línu eiga að vera sjö atkvæði en bara sex í öðru og fjórða.

Iss, piss og pelamál,
púðursykur og króna.
Þegar mér er mikið mál,
pissa ég bara í skóna.


þetta p er vitlaust því hér á að vera m því annars er enginn höfuðstafur. því ætti vísan að hljóma svona:


Iss, piss og pelamál,
púðursykur og króna.
Þegar mér er mikið mál,
míg ég bara í skóna.




Takk fyrir mig!