Þetta eru fyrstu ljóðin mín.
Þrjóturinn
Laminn var hann í lungun
lúskraður orðinn þá var
við urðum hissa og sungum
en þrjóturinn okkur skar
Lögreglan koma og lagði
hann í langa vist
allan tímann hann sagði
ég er slanga krists
Hissa varð fógetinn
og sprautaði hann í æð
síðan sá hann sogblettinn
og fékk að launum five
Grauturinn
Grauturinn er blautur
hann er líka hvítur
er þetta Árni Gautur?
nei, þetta er einhver skítur
Ég elda oft grautinn
fyrir mína móður
bestur er bautinn
er ég ekki góður?
Pabbi borðar grjónagraut
og þykir hann frábær
hann notar hann oft sem jólaskraut
á litla græna tréið.
gagnrýnið!