Blóð
mitt drípur
niður kinnar
ég er sindinn
ég er lífið
ég er dauðinn
ég er Guð
ég er maður
ég er andi
ég er í víddum.