Nú hefur mér fundist sem einhver klíkuskapir ráði því hvaða greinar/ljóð séu byrt hér á huga. Mörg verri ljóð eru byrt á meðan verið er að hafna mörgum mun betri ljóðum frá öðrum höfundum. Er þetta bara vegna klíkuskaps? ég held það, annars væru ekki ákveðnir einstaklingar sem fá hellíngs efni byrt eftir sig á meðan aðrir eru kannski að fá mun minna byrt eftir sig, þó þeir séu jafnvel hæfileikaríkari. Sem dæmi má nefna hversu ógeðslega mikið af ljóðum hafa verið byrt eftir þennan RastaFar1…hvað er málið með það? ókei sum þeirra eru ágæt en ekki nærri því öll? hvað er í gangi? sefur rastafar1 hjá vefstjóranum eða???