Þú ert svo sæt
næstum æt,
góð eins og humar,
sætust um sumar,
þú tekur svo fallega fyttu
að það ætti að reysa af þér styttu
og setja á Austurvöllinn
í staðin fyrir fimmhundruðkallinn.