Tvær tækifærisvísur sem ég fann í skólabókunum mínum við prófalestur:

Eymd í flösku

gegnsætt er nú
glerið glæra
tóm er flaskan
teigar búnir
allur orðinn
er auminginn
öllu veldur
eymd í flösku

————————

efnafræði enginn skilur
úti ríkir ekki bylur
konan ung til krakka þylur
“kemí'” í börnin mylu