Ég rakst á spurningu frá frænku minni í Ástralíu sem ég veit ekki svarið við og vildi athuga hvort þig þarna úti gætuð hjálpað mér. Hún spyr hvort við höfum séð þetta form af rímum eða ljóðum vegna þess að einhver í Englandi þykist hafa fundið þetta upp en hún er sannfærð um að hafa séð þetta í íslenskri ljóðlist. Þ.e. að síðasti stafur í ljóðlínu sé fyrsti stafur í næstu
sem dæmi:
m– — — —a,
a— — — —-l,
l— — — —n,
n— —-…..etc.