Tvær litlar stelpur.
Tvær litlar stelpur labba heim
Tvær hvítt klæddar stelpur
Hönd í hönd, rjóðar í vanga
Laufin falla af trjánum
Lítið lauf blað losnar og fellur
Svífur, líkt og fjöður
Ruggar, líkt og bátur
En kippist svo til.
Maðurinn horfir fram á vegginn
Síminn hringir, lítur niður
Stýrir áfram, fram á veginn
Hemlar snökt, stoppar.
Laufblaðið liggur á götunni
Síminn hættur að hringja
Einn lítil stelpa labbar heim
Hvítur og rauður lita götuna.