þetta litla blóm.
Örlögin höfðu komið henni firir þarna.
Ég steig inn í blómið.
Veröldin var önnur.
Ný skilgreyning á fegurð hefur gripið huga minn.
Ég gekk út, stjarfur.
Sama hver staða mín er núna,
ég er á meðal heppnustu mönnum á þessari jörðu.
ég steig inn í blómið,
Blóm hreinnar fegurðar.
Ég heiti ekki gummi (og ekki heldur Guðmundur)…