Ég hef samið eitthvað að ljóðum en málið er að þau eru öll svolítið súrealísk og sum svo helvíti gróf að ég forðast að sýna þau, hef samt sem áður sett eitthvað af ljóðum hérna sem ég er stoltastur af. En ég ætla hérna að setja eitt helvíti gróft ljóð svo segið bara hvort ég á að setja fleiri svona eða ekki, svo má alveg eyða þessu ef þetta er einum of. Þetta er bara prufa, sjá viðbrögð ykkar:

Tík

Það var eitt sinn tík
Sem leit út eins og lík
Hún á mig réðist
Vitiði hvað skeðist
Ég ákvað að hana kýla
Þó ég vissi að hún myndi það ekki fíla
Svo hún datt
Mjög hratt
Datt hún niður á jörðina
Þá ég á hana setti gjörðina
Það myndi hana drepa
Og hún sig ekki hreyft geta
Svo hún dó
Og ég hló
Gróf ég hana niður í jörð
Og hún ennþá með þessa gjörð
Svo meig ég á gröf hennar
Og ætlaði ég síðan að stinga tóli mínu niður í jörð
En fór hann óvart á þessa gjörð
Og það fossblæddi
Og er ég nú geldur


ég veit, gróft. Nú segið bara sem þið viljið. Ég veit hversu hneykslanlegt þetta er.
————–