…þegar hún kemur í heimsókn
þá tek ég til í garðinum hjá mér
ríf liljurnar upp með rótum
og planta í staðinn
þyrnirunnum og illgresi…