Sko, það er ýmislegt sem hefur áhrif.
Ef það eru mjög mörg ljóð sem bíða samþykkis, fara þau sem eru styttri á korkinn, svo að sjálfsögðu þá víkja ljóð oftar en ekki fyrir ljóðum sem kannske eru mjög áhugaverð.
..því miður.
En aftur á móti, ef það bíða kannske bara 1 - 2 ljóð, annað stutt og eitt lengra þá fara þau jafnan bæði inn sem grein.
Styttri ljóð korkurinn ætti kannske frekar að heita: Önnur ljóð, ættum við kannske að athuga hvort það sé ekki sniðugt? Til þess að það sé enginn misskilningur milli Stjórnanda og notenda.
Hvað er þetta Undirskrift pósta?