skólinn er á utan eins og
teikning eftir lítið barn sem teygir
brosið upp í sólina ogh sólbrennur
en á inn er eins og örvandi
lyfið hafi verið búið
hja lækninum eða mömmunni,
eða bara að mammann hafi gleymt því
i svuntunni í hamagöngomum
eftir að hafa elt börnin út um allar
trissur því börnin vissu að pintingin
yrði meiri en daginn sem skólastjórinn
kom inn og tilkynnti að einn kennarinn
hefði ekki vaknað ummorguninn
því þá komust nemendurinir
að meyru en þeim var ættlað,
um einkalíf kennara síns.