Þetta er ljóð sem ég samdi þegar ég var í Náttúrufræði
hope you like it.

Það var gengið upp að mér,
tekið í gikkinn,
blóð um allt,
blóð um allt.
Ég var jarðaður,
heyrði fólkið gráta,
gat ekkert gert.
Dæmdur til að reika,
reika um jörðu.
<br><br><font color=“#008000”>
<i>Hó! Hó! Hó!
Nú finn ég flöskustút,
Því fjörga vil ég hjartað
og drekkja minni sút.
Þó rigni bæði og blási hart
og byrjuð sé mín dagleið vart.

Ég leggst hér undir hlynþök há,
og horfi á skýin sigla hjá.
Betra er regn en ólgandi á…..
Er kollan af bjór á þessari krá.</i></font>
-Pipinn og Kátur
———————————–<font color=“#800000”>
<i>Fell deeds awake,
now for wrath,
now for ruin….
and the red dawn.</i></font>
-Þjóðan
———————————–<font color=“#800000”>
<i>Hvar er riddari, hestur og hornið sem knúið var áður?
Hvar er nú hjálmur og brynja og haddur sem mestur var dáður?
Hvar er nú harparinn góði og hárauði eldurinn bráður?
Hvar er nú uppskerugleðin og akur á vortíma sáður?
Allt fyrir bí, eins og bylur á fjalli, eins og blærinn á engi;
Svo hafa dagar til viðar í vestursins náttsali gengið.
Hver skyldi reyk hinna dauðu safna af sviðnum sprekum sem brenna?
Hver skyldi áranna straum sjá aftur til baka renna?</i></font>
-Aragorn