þar héngu þau öll,
í þvottasnúrunni
í garðinum.

hoppuðu á hvítasta
lakinu

flugu svo upp
fyrir skýin

og hurfu í gegnum
gatið á ósonlaginu.