Hérna er sná ljóð sem ég skrifaði í flýti niður í tíma, því ég hafði gleymt að læra heima…

Óvissan

Ég vissi ekki hvað ég ætti að segja,
ég vissi að ég ætti helst að þegja.
Svo ég svaraði í gríni,
og slepti öllu rími:

Ef svo undarlega bæti að,
að ég væri hrifin af einhverjum.
Þá væri þessi einhver þú.

Hvort þessu var tekið,
sem alvöru, eða gríni,
Það fékk ég aldrei að vita.

Höfundur: Regí.

Er þetta ekki vel heppnað, á miðað við aðstæður???
-