Þín einfalda hamingja;
glitrandi snjór í poka

Ef bara ég gæti
gefið þér
faðm föður míns
og koss móður

Myndi það duga
til að þíða snjóinn?