I hvert sinn sem að þu mig berð
Fanst mer eins og þu i hjartað sker

Aftur og aftur þu lemur mig
Hjartað fer að gefa sig

Siðan þu við mig segir
Og þu þegir

Hann mig meira lemur
Ef eg fer i felur

Eg i þunglyndið leggst
og hjartað i mer brest

seinna eg a pulsin sker
Og salin ur mer fer.




Þetta ljoð er um heimilisofbeldi það ef að einhver lendur i þvi getur það leitt til þunglyndis og siðar til sjalfsmorð.
Það finst mer svo sorglegt þannig að eg akvað að semja ljoð um þetta, endilega segið mer hvað ykkur finst!

eitt en:
eg get ekki gert kommur yfir stafi, please ekki væla ut af þvi.