sem þekkir mig og verkin mín,
og lýstu mér um ævi stig,
í djúpri bæn og þökk til þín.
Ég er oft á rangri leið,
sú ranga og rétta,æ ég veit ekki,
guð,gerði þá réttu greið,
og þá mun alltaf trúa þér.
ég vona að feta veginn þinn,
þegar of gamall ég verð.
ég vona að alltaf verður þú drottinn minn,
og ég skal ávallt vera þegn þinn.
“ Þar sem koma fleiri en tvö tré, þar er skógur ”.