óvissa - þú veist það ekki
Þú veist það ekki…
Hefuru pælt í því þegar þú vaknar á morgnana/
Þá veistu ekkert hvort að draugur sorganna/
áhveður að kíkja inní þína heima/
Með einhverju sem þú átt alldrei alldrei eftir að gleyma/
Með einhverju sem þú í huga þínum alltaf munt geima/
Þegar þú sest uppí bíl, hver segir ekki að eitthvað slæmt muni gerast/
Hver segir að þú munir ekki gegnum bílrúðuna skerast/
Hver segir að sjórinn ekki skipinu sekkji/
það er málið þú veist það ekki/
Falleg sólarupprásin þig blekkir/
Þú framtíðina ekki þekkir/
Þú vaknar og býst við allveg venjulegum degi/
Vonar að á dag rigningin þegi/
Enginn vaknar einn áhveðin dag og býst við því að risastór loftsteinn á jörðinni lendi/
Enginn vaknar einn áhveðin dag og býst við heimsendi/
Einsog t.d. 11 september átti barað vera venjulegur dagur/
Ekkert minna en allir aðrir dagar fagur/
En hann var múslimana hagur/
Og á milli dauða og lífs hófst slagur /
Þegar múslimarnir stóðu upp af sínu sæti/
Og svöruðu margra ára óréttlæti/
fólk velur ekki einn áhveðin dag sem bardaga fyrir sinn her/
en það ætti samt að vera því viðbúin því aðeins dauðin um það sker/
Fólkið sem dó 11.September/
vaknaði, klæddi sig og fór að vinna/
Datt ekki í hug að í dag mundi dauðinn þau finna/
Þeir vissu ekki að þessi jól yrðu umkringd einmammaleika/
Að í nánustu framtíð mundu ástvinir þeirra brosið bara feika/
Hamingjuna leika/
Vinir mundu í framtíðinni bara sjá þau í draumaskíinu bleika/
sona hefur gerst alltof oft/
Alltof margir hafa af annara hendi breist í loft/
Mér sínist maðurinn alldrei ætla að læra/
Alltof fáir sem vilja frið heiminum færa
Sumir virðast bara vera á móti sólarljósinu skæra/
Einsog þeir vilji dimmu nóttina heiminum færa
Folk drepur viljandi litla nýfædda stelpu sem hét Anna/
Eiðileggur líf margra margra manna/
Reynir þannig sjálfan sig að sanna/
Mér finnst að sumir ættu bara ekki skilið að fá að lifa/
En sama hvað ég heyri klukkuna tifa/
er sona fólk er alltaf að fæðast/
og að völdunum nær það alltaf að læðast/
en það sem ég var að segja/
er að þú veist ekkert um það hvort þú á morgun munir deija/
so farðu út í kuldan þótt það sé vetur/
lifðu lífinu eins vel og þú getur/
vertu viss um að þegar þú yfirgefur heiminn/
verðuru ekki við guð feimin/
út af því að hafa hlegið af manni blindum/
ekki vera loksins þá að sjá eftir þínum syndum/
…
barað spassast, og jáh ég sökka !!!