Ef þið spáið aðeins í þessu ljóði þá lýsir þetta öflum hins illa í þjóðfélaginu og hvernig hinn meðal maður berst við hlekki siðferðislegrar blekkingar og reglur sem minni menn setja á þá einstaklinga sem eru í raun betur búnir til að takast á við spegilmynd síns innri persónu.
Ef þið horfið svo á ljóðið frá öðru sjónarhorni þá er hægt að sjá að þetta gæti einnig verið ung stelpa að kalla á hjálp gegn sorg hennar vegna þeirra krafta sem ýta henni inná brautir sem hún vill ekki fara og í raun neyða hana á sporbraut reiðis og haturs.
Þetta ljóð var búið til þegar ég var í sálarangist útaf það var bara ekki til nein mjólk útá seríosið mitt…
Vonandi skiljið þið djúpu tilfinningar mínar í þessum málum…