Deyr fé deyia fraendr
Deyr siálfr it sama;
Ek veit einn at aldri deyr
dómr um dauthan livern

Deyr fé, deyja frændur,
deyrð þú líka.
Ég veit eitt sem deyr aldrey,
dómur dauðs manns.
——————————-

Sænskur vinur minn Marcus sem er að læra íslensku rakst á þetta ljóð um daginn og sendi mér það og spurði mig hvort þetta væri ekki íslenska, ég sé ekki betur en að þetta sé forn íslenska, er það rétt? Ég gerðist einnig svo frakkur að reina þíða það yfir á nútíma íslensku ;) , væri sniðugt ef eithver sem þekkir betur til forníslensku að þíða það. Mér finnst þetta allavega mjög flott ljóð, myndi vilja vita meira um það.