Hefuru staðið í myrkrinu
og fundið þessa orku,
alla þá orku
sem kemur frá hafi og landi.
Þú finnur hana
ef þú leyfir myrkrinu
og vindnum leyka um húð þína.
Þá finniru hversu yndislegt myrkrið er.
Þá finnuru orkuna,
þá finnuru þinn innri mann,
þá finnuru lífið.
spotta/01