Amma gamla gömul er
Í hjólastólnum skýst hún hér
Hún hoppar og skoppar um hæðir og fjöll
en finnst henni þó samt ekkert skemmtilegra en að hanna höll
Í gegnum aldirnar hún sögu kann
Samt hún þyrfti að hitta mann
Hún hér áður fyrr hitti hún hann
hann sem var í raun maðurinn sem hún fann
Þetta litla ljóð var um hana ömmu gömlu
Sem ennþá leitar út um allt að möndlu
Vinny