Maðurinn horfir upp í himinninn,
Hví?
Er kindin laus?
Eða reykurinn frjáls?
Spurningar hlaðast upp
en enginn veit hver maðurinn er,
hinn svarti, hinn dularfulli, hinn sterki.

Ljósið er gult, negrinn er hvítur.
Heitt og Kalt, Kalt og Heitt.
Glasið er grænt og grasið er glært,
Kindinn slapp, reykurinn er fangi.
Stræto gengur eins og klukkan,
um götur bæjarins
og klukkan slær og slær…..

Taxar er villtir og fljúga,
Abstrakt eða ekki.
————————————–
Hvernig fannst ykkur ljóðið? Er ég upprennandi ljóðskáld?
Börn og kynlíf