Öldum hærri,
á úthafs skeri.
sandkorni smærri
karlinn situr.
Hann er ei vitur
en voða bitur
þarna fastur
úti á skeri.
hengslast daufur
út á skeri.
Fastur ávallt
í hel hann sveltur,
væri betur dauður.
þá fleyið birtist
frelsar mannin.
takk fyrir þetta var fyrsta ljóð mitt á þessu áhugamáli taramm.;)