Ég héllt ég þyrfti ást,
ég héllt ég þyrfti samband,
ég hélt ég yrði ekki hamingjusamur einn.

Eftir mikið erfiði
og miklar pælingar,
hef ég komist að hinu gagnstæða.

Ástin veldur sorg,
í sambandi er ég bundinn,
einn er ég frjáls.

Frjáls til að lifa,
frjáls til hlægja,
frjáls til að vera hamingjusamur.

Lífið er yndislegt!