draumsins tilvera…

Hve ljúft það væri að vera
aðeins draumsýn mannsins sjálfs
geta leikið hlutverk sjálfsins
í blárri andans náð…


Hve ljúft það væri að anda
því sárin svo auðveld bráð
og þú líkt og glitrandi stjarna
yrðir við hlið mér brátt…

Hve ljúft það væri að vera
í fjarlægð þess mannlega sjálfs
heimsins sem ávallt mig lemur
“ég bið um þína náð….!!!”