Þetta er gott eins og það er. Óþolandi að sum ljóð fái ekki að fara inn á forsíðu bara af því að þau eru stutt og laggóð. Þetta er (nánast) rétt kveðin ferskeytla, með djúpri merkingu, vel orðuð og ekkert að henni. Af hverju í andskotanum fór þetta á korkinn!!<br><br><i>„Þá bræður hörfa og herja vítisöfl, til eru höfðingjar við Ísland bláu fjöll,
sem heldur vilja deyja en lifa í þeirri smán að hafa ekki gefið sem þeir gátu verið án.“</i