Hvernig veit maður hvort um ljóð sé að ræða þegar maður les einhvern texta sem rímar ekki en hljóðar skemmtilega. Mér finnst til dæmis tíminn og vatnið ekki vera skemmtilegt ljóð en öðrum finnst það besta ljóð sem samið hefur verið. Hinsvegar finnst mér Andri Snær alveg snilldar höfundur. Samt semja þeir báðir óhefðbundin ljóð. Er það ekki bara smekkur manns sem segir til um hvað er ljóð og hvað er ekki ljóð?
Eða er hægt að skylgreina ljóð?
Í mínum huga er tíminn og vatnið ekki ljóð heldur bara bull á meðan ræða uppáhalds stjórnmálamannsins míns getur hljómað einsog ljóð í mínum eirum!<br><br>VGR
VGR