Ég græt.
Ég græt flóði innan við skinnið á mér.

Ofvaxnir tómatar á bananahýðum við Bombai.

Ég finn ullina strjúkast við dýnuna
og tárin breyðast út á koddanum.
Ég er tilfinningaríkur
en þó ekki ríkur.

Ég skil ekki hvernig mér líður.

Því ég á mér uppþornuð augu
sem vilja opna hlið af vatni.

tIlFiNnInGaR…

- Kexi
_________________________________________________