Hann elti hana alltaf víðsvegar upp í sveit
En einn góðan veðurdag er hann Geitinni týndi
Og það hann pýndi
Að hafa týnd Geitinni fínu
Sem hann keypti af Stínu
Stína var oft kölluð Stína Fína
Sökum hversu vel hún var alltaf klædd
Er hún heyrði um týndu Geitina varð hún hrædd
Að hann hafi tapað Geitinni sem Stína seldi honum á svo FÍNU verði
Betra verði en hann hefði fengið Geit hjá henni Gerði
En Stína sagði við hann að ef hann findi ekki geitina yrði hann barinn
Og allur marinn
Af hverjum spurði hann
Þá sagði Stína: Ekki draga í efa það sem ég kann
Ég gæti verið fyrir það sett í bann
Bóndin spurði hver gæti gert það
Ha hvað?
Ég ætla ekki í bað
Síst á bóla kaf sagði Stína
Þá sagði bóndinn ha?
Hvað sagði stína
Þú fórst út fyrir efnið
Hvaða efni
Höfum við eitthvað efni
Að gefnu tilefni
Hann: aaahhh…you have totally lost it
En viti menn svo skilaði geitin sér
Hún slapp frá þér
Þú hefðir átt að halda fastar
Og ekki henni kasta
The rest is history
————–