ég afsaka mig fyrir það hversu stafsetningin mín er léleg.

ég samdi þetta “ljóð” í gær (miðvikudaginn) því kærastan mín
var farin til útlanda og ég hafði ekkert að gera. ég sendi það
inn því ég vildi sjá hvað fólki finnst.

Morguninn

svona var það þegar ég vaknaði
sólin skein í andlitið á mér
og fuglarnir sungu.

morgundöggin flaut á grasinu og flugvélin blakaði vængjunum
hún var á leið til útlanda.
blá sólin skein á gulum himninum
bauð mér góðan daginn
býflugan suðaði í eyranu á mér.
hún lenti á sænginni minni og bað mig að hjálpa sér með mótorinn
hann var bilaður og gamall
brátt færi býflugan að deyja.

takk.
Http://www.myspace.com/genrearnigeir