Að vera náttúru unnandi er nautn.
Náttúran í mér er villt,
og tryllt hún öskrar
strídsöskrum..
Og fólkinu sem gengur hjá,
þeim blöskrar við lætin í mér!
Í upprennandi rökkrinu syngja fuglarnir.
Sólin fer hjá sér,
felur sig bak við fjall og roðnar á skýin,
sem líða löturhægt yfir og allt um kring.
Á meðan spila ég af fingrum fram…og aftur
kryfjandi leiðina að lífinu til mergðar…