Það er þekkt vandamál hjá þeim sem semja ljóð, sögur og annan skáldskap að það fær ritstíflu…
Ritstífla er það þegar það er að skrifa eitthvað og fær svo leið á því og byrjar ekki aftur fyrr en eftir 2 mánuði eða 2-3 ár þessvegna. Það er í sjálfum sér gott að fá ritstíflu því þá getur maður hugsað sér að hvað gerist næst í sögunni ef maður hefur þrot til.
Hvað er hægt að gera til að fá ekki ritstíflu?
Jú auðvitað að skrifa minna við það sem maður ætlar sér að gera á endanum verður það einhverntíma búið. Ekki erfiðara er það.
Ef fólk vill endilega sýna smá dirfsku þá má það koma á mIRC síðuna mannhvísl fleirri upolýsingar á síðunnu.
Takk fyrir og ég vona að það koma sem flestir.
Oddur L. R.