tinnustein
ég gekk um fjörunna
í fjörunni voru margir steinar
bæði ungir og gamlir,
ungu steinarnir voru ný komnir
þeir komu með sjónum
og hófu för sína um lífið
þeir gömlu voru komnir að grasinu
komnir að enda lífsins
en það skipti mig eingu
því ég hafði komið augusteinn á einnum
glasansadi svörtum tinnustein
svo svörum að hann var
svartari en allar nætur vetus
fallegri en söngur fuglana á vorinn
en fallegast við tinnusteininn var
að ef maður stauk honum var hann mjúkur
og ef þú sefur með tinnu stein
mun þig alltaf dreima vel
ég er bara stein í fjörunni
á leiðminni frá sjónum að grasinu
vonna ég að tinnusteinni verði samferða mér!!