“ég þekki það spor
en ég stíg ekki í það.
Bý til nýtt spor, við hliðina
geng eftir tví.”
Flott. Þetta er líkt og þegar maður passar sig að falla ekki í gamla gryfju, og kemst hjá því. Alltaf stór sigur.
En annars finnst mér fyrsta línan vera aðeins of lík setningunni í ljóðinu hans 1Lubba. Gastu ekki sagt bara spor í sandinum eða eitthvað?