Smá formáli. Þannig er málið, þegar ég var 15 ára gömul var mér sagt ljóð sem mikill drykkju sjúklingur sagði mér, en hann var þá fóstur pabbi vinkonu minnar. En auðvitað þurfti hann að fara vegna þess að fjölskyldu lífið var í rúst. En dagin áður hann fór sagði hann mér ljóð sem lýsti hans innri baráttu og segist hafa samið það sjálfur um togstreitu sín við bakkus.
Ég þekkti eitt sinn systur tvær
synd og glötun hétu þær,
í húsum þeirra ég oft gestur var
og við mig léku systurnar.
Höf. Trausti. Að hans sögn, ég lýg því sem er logið er að mér.
Með kveðju Ruby