Ég gat ekki svarað, ég hef aldrei getað samið ljóð þó að ég hafi oft samið lög eftir ljóð annara.
Stundum sit ég með gítarinn minn og sem eitthvað stef eða eitthvað.
Oft hef ég reynt að semja ljóð en aldrei hefur nokkuð af því virkað. Þó ég hafi alltaf verið heillaður af fallegum ljóðum eða flottum vísum þá hef ég ekkert gert sjálfur.
Fullt af ættingjum mínum eru góðit hageringar en þá meiri parturinn af því í eldri kanntinum.
Spurning mín er sú, í hvaða hóp manna passa ég inní. Ekki er það ljóðskáld eins og Steinn Steinar eða þó Tónlistamanns eins og Magnús Eiríksson
Hvar fitta ég inn?
If you take more than your fair share of objectives, you will get more than your fair share of objectives to take.