Líttu á auðinn
sem inní þér býr
og sjáðu hvað dauðinn
er kaldur og dýr.
í lífinu gildir það
satt best að segja
að betra er að lifa
en auðnum að fleyja
nú styrjöldin hefst
við sjúkdóminn skæða
hann kannski tefst
en skjótt fer að blæða
sálin hún hvefur
með vaxandi húmi
því sigur er unninn
og nár er á rúmi