Ég er fastur.
Í holu sem ég gróf sjálfur.
Ég þarf hjálpina
en ekki í formi lyfjarinnar



Ég ligg og hugsa,
hugsa of mikið.
Um allt sem ég þrái
enAfsakaðu,
ég kann enga aðra leið,
til þess að tala við þig,
til þess að spyrja,
hvort þú viljir.

Kenna mér um vináttuna,
Kenna mér um lífið,
Sýna mér ljósið,
Og leiða mig í burtu
frá myrkri holunni aldrei fæ.