Að sjálfsögðu eiga allir að sitja við sama borð þegar kemur að vali á því sem er sett hér inn, enda held ég að svo sé. Hitt er annað að ef börn og unglingar eru illa máli farin og hafa enn ekki náð lágmarkstökum á íslenskri tungu ættu þau að biðja mömmu eða pabba, jafnvel kennara að fara yfir ljóðin sín fyrst svo að þeir sem eiga að lesa þau hér á Huga geti notið þeirra (í sumum tilfellum skilið þau). Lifðu í lukku en ekki í krukku!
Í meinum var hún fegurst allra systra minna. Rebekka 2002.