Áfangar Jóns Helgasonar
Áfangar Jóns Helgasonar er einhver sá alskemmtilegasti ljóðabálkur sem ég hef rekist á. Hann er ekki bara snilldar vel ortur heldur er hann líka uppfullur af vísunum í sögu lands og þjóðar og ágætis landafræði líka. Er ég eini maðurinn sem hefur áhuga á þessu eða er til einhver sem er jafn dapurlegt nörd og ég?