ÉG sá nóttina
koma inn um gluggann..
Það var kalt
Og ég heyrði lappirnar á fuglunum skjálfa
Ef ég ætti peninga
Þá gæfi ég öllum fuglunum ullarsokka