Horft út um glugga
Snjór á trjám er hreifast í takt við vindinn
Sem stígur sinn vilta dans
Spor sem enginn kann
Aðeins stjórnað af vindinum
Dansar villt svo snjórinn fellur
Fellur hægt til jarðar
Og kyssir jörðina
G