Um vetur er allt svo gott,
góður tími fyrir mig,
í myrkrinu get ég setið,
og brosað við þessu öllu saman.
Bros mitt situr fast
útaf frostinu,
skuggarnir hverfa í myrkrinu
og allt er svo fallega hvítt.

Eins og vanalega hef ég
ekki neinn til að
taka utan um mig og hjýja mér.
En það er allt í lagi
því ég er hvort'eð er
með kalt hjarta.
G